Gjafabréf

VILTU GEFA ANDLEGA VELLÍÐAN Í JÓLAPAKKANN? 

Gjafabréf - Stakur tími
Verð: 24.900 kr. 
Ef þú vilt gefa þeim sem þér þykir vænt um gjafabréf með stökum 90 mínútna tíma, hafðu þá samband við Hrafnhildi og hún útvegar allar helstu upplýsingar - hrafnhildur@andlegeinkathjalfun.is 
Gjafabréfið gildir til 31. desember 2025

Hvað er innifalið í 90 mínútna tíma?
Við förum vel yfir það í tímanum hvað er að valda viðkomandi hugarangri og hann fær að öllum líkindum nýja sýn á lífsverkefnin eftir 90 mínútna tímann. Einnig ef viðkomandi þarf innblástur, hvatningu, er á krossgötum í lífinu, stendur frammi fyrir krefjandi ákvarðanatöku, vill ná betri tökum á huganum, er að upplifa krefjandi samskipti við aðra eða einfaldlega vantar pínu búst til að færa sig á betri stað andlega. Efla sjálfið á einhvern hátt og fá aukinn andlegan styrk. Eftir þessar 90 mínútur fær viðkomandi fróðleik og verkefni til að vinna með í takt við það sem hann er að eiga við og verður sérsniðið að hans þörfum. Enginn fer tómhentur út eftir 90 mínútna tíma með Hrafnhildi. 

Gjafabréf  - Inneign
Verð: Sú upphæð sem þig langar að gefa 
Ef þú vilt gefa þeim sem þér þykir vænt um inneign svo viðkomandi geti sjálfur ákveðið hvaða þjónustu hann óskar eftir að þá mæli ég með Inneignar gjafabréfinu. Þar ákveður þú upphæðina sem þú vilt gefa og hún fer upp í alla þjónustu Andlegrar einkaþjálfunar. 
Hafðu samband við Hrafnhildi - hrafnhildur@andlegeinkathjalfun.is og hún græjar gjafabréfið fyrir þig á núll einni. 

ATH! Gjafabréfin eru afhent í gegnum tölvupóst og eru tilbúin til útprentunar (png) 
Scroll to Top