4 vikna netnámskeið
Náðu betri tökum á huganum!

Viltu ná betri tökum á: 
– kvíða
– ofhugsunum
– erfiðum samskiptum
– áhyggjufullum huga
– sjálfsniðurrifi 

– neikvæðum huga

Um er að ræða stutt 4 vikna námskeið sem er með það að markmiði að þú náir mun betri tökum á þínum eigin huga, þar sem allt byrjar og endar!
Námskeiðið fer fram í gegnum netið og þú færð aðgang að innri vef þar sem þú getur nálgast fróðleikinn, verkefnin, hljóð- og vídjó upptökur og fleira. Þú ert að vinna með eina viku í einu og skilar inn vikuskýrslum í lok hverrar viku, þannig ertu einnig með aðhaldaið sem þarf í þessu eins og flestu öllu öðru. 

Að vera í góðu andlegu formi er sennilega besta formið sem þú getur verið í.

Verð: 16.900 kr. 

Allar frekari upplýsingar og skráning: 
hrafnhildur@andlegeinkathjalfun.is

Scroll to Top